top of page

Sveitarfélag ársins
Veitt er viðurkenning fyrir bestu heildarniðurstöðu þátta sem stuðla að blómlegu og heilbrigðu starfsumhverfi starfsfólks sveitarfélaga.
Sveitarfélag ársins 2023 er samstarfsverkefni tíu stéttarfélaga bæjarstarfsmanna innan BSRB.
bottom of page