top of page
2023-1.png

Sveitarfélag ársins

Veitt er viðurkenning fyrir bestu heildarniðurstöðu þátta sem stuðla að blómlegu og heilbrigðu starfsumhverfi starfsfólks sveitarfélaga.

 

Sveitarfélag ársins 2023 er samstarfsverkefni tíu stéttarfélaga bæjarstarfsmanna innan BSRB.

Viltu taka þátt árið 2024?

Markmið þessarar könnunar til framtíðar er að allt starfsfólk sveitarfélaga taki þátt og að heildstæð mynd fáist af starfsumhverfi sveitarfélaganna og þannig verði hægt að bera saman starfsumhverfi sveitarfélaga og ríkisins.

bottom of page